Play Pause Unmute Mute Keppnisgögn Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 Áður en haldið er á ráslínuna þarf að sækja keppnisgögn. Hverjum pakka fylgir:Keppnisnúmer með tímatökuflöguBennsli til að festa keppnisnúmerið.Hægt er að sækja keppnisgögn kl. 15:00–17:00 fimmtudaginn 7. ágúst í reiðhjólaversluninni TRI að Suðurlandsbraut. Aðrir tímar Ef þú nærð ekki að koma og sækja keppnisgögnin þann 7. ágúst geturðu nálgast gögnin þín á eftirfarandi tímum.Föstudaginn 8. ágúst á milli kl. 19:00 og 22:00 í Logalandi.Á skilgreindum tíma fyrir ræsingu, sjá tímatöflu, í Logalandi.